by Hámarksheilsa | Mar 28, 2019 | Uppskiftin
Hana Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur þarf vart að kynna fyrir neinum enda landsþekkt fyrir sínar ómótstæðilega girnilegu uppskriftir en hún bræðir einnig alla með persónutöfrum sínum og geislandi framkomu. Það er okkur því sannkallaður heiður að kynna þessa ljúffengu...
by Hámarksheilsa | Mar 27, 2019 | Fólk
Ásdís Olsen er núvitundarkennari og markþjálfi. Hún er reyndur háskólakennari, ráðgjafi, fjölmiðlakona og fyrirlesari. Ásdís stundar nú doktorsnám á sviði núvitundar fyrir vinnustaði við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Hvenær heldurðu að áhugi þinn á sjálfsrækt...
by Hámarksheilsa | Mar 24, 2019 | Andi, Samfélagið
Það að ég sé þolandi ofbeldis gerir mig ekki að ævilöngu fórnarlambi, veiklynda, minnimáttar, eða ónýta á einhvern hátt. Sú fullyrðing sem sumir nota um að nauðgun sé sálarmorð á ALDREI rétt á sér. Þvert á móti er hægt að verða fullkomlega heil manneskja að nýju. Ég...
by Hámarksheilsa | Mar 19, 2019 | Næring, Uppskiftin
Graskerssúpa með engifer 250 grömm Hokkaidograsker 1 laukur ½ epli 1 biti af ferskum engifer (eins og þumall að stærð) 1 teskeið kókosolía 250 ml lífrænn grænmetiskraftur (leystur upp í 1 dl sjóðandi vatni) 1 msk graskersfræ 1 msk graskersfræolía 1 msk smurostur 1 msk...
by Hámarksheilsa | Mar 19, 2019 | Andi
Tilgangurinn Hvað gerir mig ánægða, hamingjusama? Er ég núna að gera það sem ég á að vera að gera við líf mitt? Er ég á þeim stað sem ég á að vera komin á? Ég gæti núna verið að gera eitthvað stórkostlegt en er einhvern veginn föst í þessu neti. Er ég að sóa bestu...
Recent Comments