by Hámarksheilsa | Apr 25, 2019 | Næring
Ég skelli oft og iðulega í þessar. Gríðarlega auðveldar, bara ein skál sem þarf að vaska upp og svo er hægt að setja eitthvað nýtt í hvert skipti og til að heimilisfólk kvarti ekki undan einhæfni og svo eru þær mjög hollar og gilda sem morgunmatur. Það er hægt að hafa...
by Hámarksheilsa | Apr 23, 2019 | Samfélagið
Velferð fyrir alla Fátækt á Íslandi snertir stærri hóp en við viljum trúa. Það er þungbær staðreynd að fjöldi fólks á Íslandi býr í dag við mjög erfið efnahagsleg skilyrði og húsnæðisvandinn er þar einn stærsti áhrifavaldurinn. Matarkostnaður hér á landi er auk þess...
by Hámarksheilsa | Apr 13, 2019 | Líkami
Blaðamaður Hámarksheilsu fór á dögunum og kynnti sér starfssemi Primal Iceland í Faxafeninu og tók þar viðtal við einn af þjálfurunum, Helga Frey Rúnarsson. Þeir eru þrír saman félagarnir sem reka Primal Iceland og búa þeir allir yfir mikilli reynslu. Auk Helga Freys...
by Hámarksheilsa | Apr 11, 2019 | Uppskiftin
Pamela De Sensi er vel þekktur flautuleikari á Íslandi en hún hefur ekki einungis starfað í tónlistarsenunni á Íslandi heldur hefur hún komið töluvert að útgáfu barnabóka og geisladiska fyrir börn. Árið 2013 gaf hún út barnabókina “Strengir á tímaflakki”...
by Hámarksheilsa | Apr 8, 2019 | Líkami, Næring
Heilsa, margþætt hugtak, áhrifaþættirnir ólíkir og áhrifin fjölbreytt. Ein mikilvæg breyta í almennu heilbrigði er mataræðið, eldsneyti vélarinnar. Það hefur hvoru tveggja bein og áþreifanleg áhrif en á hinn bóginn langvinn og ekki eins sýnileg. Rétt mataræði getur...
Recent Comments