by Hámarksheilsa | May 30, 2019 | Fólk, Samfélagið
Pistlahöfundur vikunnar er engin önnur en Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur og kynlífsráðgjafi. Fyrir 20 árum byrjaði Ragga að fjalla um kynlíf í fjölmiðlum og fékk mikla athygli fyrir sína fræðandi, skemmtilegu og hispurslausu pistla. Þessi...
by Hámarksheilsa | May 24, 2019 | Andi
Taktu lífinu ekki of alvarlega, finndu húmorinn í sjálfum þér, aðstæðum og öðru fólki. Reyndu að fjölga samverustundum með vinum og fjölskyldu. Mundu að tíminn með þeim er takmarkaður, dýrmætur og knappur í öllu stóra samhenginu. Vertu heiðarlegur við sjálfan þig og...
by Hámarksheilsa | May 21, 2019 | Næring, Uppskiftin
Við kynnum nú til leiks Antonio Costanzo og uppskriftirnar ekki af verri endanum. Ekta ítalskar pizzur úr súrdeigi frá Napólí. Antonio kemur sjálfur frá þessu svæði á Ítalíu, nánar tiltekið frá Grumo Nevano í úthverfi borgarinnar Napólí. Hann hefur búið á Íslandi í...
by Hámarksheilsa | May 13, 2019 | Andi, Fólk
Ég hef alið með mér þann draum í mörg ár að verða andlega heilbrigður. Hvað merkir það eiginlega? Hvað er andlegt heilbrigði? Við vitum jú flest hvað það þýðir að vera líkamlega heilbrigður. Ég fékk heilbrigðan og hraustan líkama í vöggugjöf og hef alla tíð verið...
by Hámarksheilsa | May 3, 2019 | Fólk, Næring, Uppskiftin
Jóhanna Þórhallsdóttir er heiðurskokkur vikunnar en hún lumar á ótalmörgum uppskriftum sem hún hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Hún er flestum kunnug sem söngkona og kórstjóri en stýrir í dag Gallerí Göngum í Háteigskirkju, hefur nýlega lokið listnámi hjá...
Recent Comments