by Hámarksheilsa | Sep 2, 2020 | Fólk
Mikilvægast er að mæta Helen Dögg Karlsdóttur hefur skapað sér afar gott orðspor sem jógakennari en ekki síður fyrir sínar dásamlegu kvennadekurferðir sem slegið hafa rækilega í gegn hjá ótal konum. Starfsferill hennar er jafn fjölbreytilegur og hún sjálf. Allt frá...
by Hámarksheilsa | Jul 2, 2019 | Andi, Fólk
Pistill vikunnar kemur frá Ólafi Andra Gunnarssyni, 24 ára háskólanema sem býr í Borgarfirði. Hann hefur varið mestum tíma sínum í nám á undanförnum árum en eftir að hann lauk námi á náttúrufræðibraut við Menntaskólann á Laugarvatni hóf hann meistaranám í lögfræði við...
by Hámarksheilsa | Jun 22, 2019 | Andi, Fólk, Samfélagið
Sölvi Tryggvason gaf nýverið út bókina “Á eigin Skinni” sem er afrakstur áratugar vegferðar hans um allt sem snýr að heilsu. Eftir að hafa sjálfur misst heilsuna neyddist Sölvi til að gerast sérfræðingur í heilsu og hefur á undanförnum árum lært af framúrskarandi...
by Hámarksheilsa | May 30, 2019 | Fólk, Samfélagið
Pistlahöfundur vikunnar er engin önnur en Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur og kynlífsráðgjafi. Fyrir 20 árum byrjaði Ragga að fjalla um kynlíf í fjölmiðlum og fékk mikla athygli fyrir sína fræðandi, skemmtilegu og hispurslausu pistla. Þessi...
by Hámarksheilsa | May 13, 2019 | Andi, Fólk
Ég hef alið með mér þann draum í mörg ár að verða andlega heilbrigður. Hvað merkir það eiginlega? Hvað er andlegt heilbrigði? Við vitum jú flest hvað það þýðir að vera líkamlega heilbrigður. Ég fékk heilbrigðan og hraustan líkama í vöggugjöf og hef alla tíð verið...
by Hámarksheilsa | May 3, 2019 | Fólk, Næring, Uppskiftin
Jóhanna Þórhallsdóttir er heiðurskokkur vikunnar en hún lumar á ótalmörgum uppskriftum sem hún hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Hún er flestum kunnug sem söngkona og kórstjóri en stýrir í dag Gallerí Göngum í Háteigskirkju, hefur nýlega lokið listnámi hjá...
Recent Comments