by Hámarksheilsa | Oct 6, 2020 | Næring, Uppskiftin
Dásamleg eggaldin með döðlum og tómötum Hanna Hlíf Bjarnadóttir myndlistarkona leyfir okkur að njóta uppskriftar úr eldhúsinu sínu. Í þetta sinn er það eggaldinréttur. Eggaldin er næringarríkur og góður matur ef hann er eldaður rétt og hentar bæði sem meðlæti og...
by Hámarksheilsa | May 18, 2020 | Næring, Uppskiftin
Ljúffengar og hollar fiskibollur Fiskur hefur samkvæmt mörgum rannsóknum jákvæð áhrif á heilabúið í okkur, einnig ónæmiskerfið og hjartað. Kolefnissporið af fiski er einnig mun minna en af en t.d. kjöti (sér í lagi af línuveiddum fiski). Þessi ákveðni réttur er...
by Hámarksheilsa | Mar 16, 2020 | Næring, Uppskiftin
Gulrótarsúpa með engifer !Hér er uppskrift frá henni Hönnu Hlíf að dásamlegri gulrótarsúpu með engifer en eins og við vitum er engiferið allra meina bót, sérstaklega gott fyrir okkur ef við erum með kvef eða aðrar pestir yfir vetrarmánuðina. Súpan er er sannkallað...
by Hámarksheilsa | Jan 16, 2020 | Næring, Uppskiftin
Kjúklingabauna rétturinn Chana masala Þessi réttur er einstaklega viðeigandi og notalegur á köldum vetrardögum en hann er bæði kryddaður með engiferi og chilli ásamt dásamlegri indverskri kryddblöndu og ætti þessi máltíð að senda heita strauma um kroppinn sem okkur...
by Hámarksheilsa | Sep 3, 2019 | Næring, Uppskiftin
Graskerssúpa með reyktum keim Graskerssúpa með reyktum keim Grænkerinn Hanna Hlíf býður hér uppá dásamlega graskerssúpu sem verður ekki amalegt að gæða sér á þegar haustið er að koma og það kólnar í veðri. Þá er dásamlegt að fá ilmandi súpu sem yljar kropp og sál. 1...
by Hámarksheilsa | Jul 11, 2019 | Næring, Uppskiftin
Kokkurinn okkar að þessu sinni er grænkerinn Hanna Hlíf Bjarnadóttir myndlistarkona en hún er einn höfundur bókarinnar Eldhús grænkerans sem hún gaf út árið 2016 ásamt Katrínu Rut Bessadóttur og Rut Sigurðardóttur. Á myndinni hér að ofan er Hanna Hlíf í sínu...
Recent Comments