
Tinder fyrir lofaða
Kjarnakona með ástríðu fyrir heilsu
Sandra Lárusdóttir hefur verið í sjálfstæðum rekstri í 22 ár en frá árinu 2014 hefur hún rekið hina vinsælu húð- og líkamsmeðferðarstofu Heilsa & Útlit í Hlíðarsmáranum. Námskeiðin sem hún hefur tekið í heilsu- og fegurðarmeðferðum eru orðin ótal mörg en í dag...
Um ofbeldi og áfallabyrði
Í íslenskum fréttum hefur á undanförnum mánuðum mikið verið rætt um aukningu á heimilisofbeldi hér á landi. Sérfræðingar hafa stigið fram og lýst yfir miklum áhyggjum af þróuninni. Það er ljóst að nú er ennþá brýnni þörf á því að bregðast við með auknum forvörnum og...
Mikilvægast er að mæta
Helen Dögg Karlsdóttur hefur skapað sér afar gott orðspor sem jógakennari en ekki síður fyrir sínar dásamlegu kvennadekurferðir sem slegið hafa rækilega í gegn hjá ótal konum. Starfsferill hennar er jafn fjölbreytilegur og hún sjálf. Allt frá því að vinna á verbúð í...
Að sleppa takinu
Við heyrum stundum sagt að besta leiðin til að bregðast við ýmsu sem aflaga fer í lífinu sé að „sleppa takinu“ eða í fleirtölu að sleppa tökunum. Persónulega finnst mér best að nota „að sleppa takinu“ því það er eitthvað sem ég tengi við. Að sleppa takinu hljómar í...
Sjálfsímynd ungs manns
Pistill vikunnar kemur frá Ólafi Andra Gunnarssyni, 24 ára háskólanema sem býr í Borgarfirði. Hann hefur varið mestum tíma sínum í nám á undanförnum árum en eftir að hann lauk námi á náttúrufræðibraut við Menntaskólann á Laugarvatni hóf hann meistaranám í lögfræði við...
Að vera sérfræðingur í eigin heilsu
Sölvi Tryggvason gaf nýverið út bókina “Á eigin Skinni” sem er afrakstur áratugar vegferðar hans um allt sem snýr að heilsu. Eftir að hafa sjálfur misst heilsuna neyddist Sölvi til að gerast sérfræðingur í heilsu og hefur á undanförnum árum lært af framúrskarandi...
Sjálfsvirðing
Hvað er sjálfsvirðing? Í hverju felst hún? Á hverju byggist hún? Hvaða máli skiptir að hafa sjálfsvirðingu? Er sjálfsvirðing það sama og sjálfsmynd? Um hvað erum við að tala þegar við notum orðið sjálfsvirðing? Jú, ætli við vitum ekki flest hvað sjálfsvirðing er, eða...
Halló gerandi!
Þú veist kannski ekki af því að þú ert að beita ofbeldi. Varst jafnvel sjálfur beittur ofbeldi. Kannski ertu orðinn svo samdauna því að níðast á öðrum að þú þekkir einfaldlega ekkert annað. Kannski varðstu fyrir heilaskaða eða þjáist af persónuleikatruflun og getur...
Mens sana in corpore sano
Ég hef alið með mér þann draum í mörg ár að verða andlega heilbrigður. Hvað merkir það eiginlega? Hvað er andlegt heilbrigði? Við vitum jú flest hvað það þýðir að vera líkamlega heilbrigður. Ég fékk heilbrigðan og hraustan líkama í vöggugjöf og hef alla tíð verið...